fimmtudagur, 26. ágúst 2010

Rúm til sölu

Rúmið mitt ægifagra.
Ég hef ákveðið að selja rúmið mitt, sem ég keypti glansandi nýtt fyrir næstum þremur árum [sjá færslu hér] í Betra Bak.

Rúmið er Queen size og af gerðinni Tempur. Nýtt kostar það um 270.000 krónur hjá Betra Bak [Sjá hér] en ég set á það kr. 120.000. Það má svo alltaf prútta.

Rúmið er mjög vel með farið, hreint og fínt.

Áhugasamir hafi samband við mig í e-mailið finnurtg@gmail.com eða í síma 867 0533.

Óáhugasamir hafi samband við einhvern annan en mig, vinsamlegast.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.