sunnudagur, 12. janúar 2014

Ljósmyndaannáll 2013

Á síðasta ári var ég óvenju skotglaður á símamyndavélinni minni. Það er því rökrétt að hafa smá ljósmyndaannál, þó myndirnar séu í hræðilegum gæðum.

fimmtudagur, 9. janúar 2014

Veðurannáll 2013

Ég er oft spurður þriggja spurninga:

1. Hvenær ætlarðu að blogga aftur?
2. Hvenær ætlarðu að skrifa um árið 2013, þar sem ýmislegt fróðlegt gerðist í þínu lífi?
3. Hvenær ætlarðu að hætta að vera svona sjálfhverfur?

af sjálfum mér. Svarið er: núna.