þriðjudagur, 17. nóvember 2015

Draumfarir

Í nótt dreymdi mig að ég væri kartafla. Ég átti son sem var líka kartafla. Í draumnum hafði ég miklar áhyggjur af því að finna maka fyrir son minn, svo hann gæti eignast sinar eigin kartöflur.