mánudagur, 24. september 2007



Ég hef fjárfest í nýju rúmi. Það kostaði jafnvirði lífi mínu.

Rúmið er af stærðinni Queen og ber heitið Thórarinn Tempor, kallaður Tralli. Dýnan er þannig að eftir stutta legu hefur hún nánast faðmað viðkomandi liggjara.

Ég sef semsagt núna hjá Tralla sem er talsvert stór og ástleitinn. Ég hlakka til að sjá DV fyrirsagnirnar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.