miðvikudagur, 28. mars 2012

Frí frá vinnu

Ég er í fríi frá vinnu þessa vikuna þar sem ég var of latur til að taka mér sumarfrí í fyrra. Þessa sömu viku og:

1. Viðgerðir hófust á húsinu fyrir utan gluggann hjá mér með háværum díselvélum.
2. Nágranni minn ákvað að byrja að æfa á trompet.
3. Annar nágranni minn keypti sér borvél og er að bora alla veggi í sundur hjá sér.

Í kjölfarið næ ég varla að sofa nema um 11 tíma á dag, sem er ekki húðlötum einstaklingi sæmandi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.