laugardagur, 29. janúar 2011

Bragð svitalyktaeyðis

Eftir sturtu nýlega náði ég þeim einkennilega árangri að sprauta svitalyktaeyði upp í mig, í stað handakrikans. Hann bragðaðist ekki eins og hann lyktar, heldur alveg eins og ég; bitur og klaufskur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.