mánudagur, 16. ágúst 2010

Ekkertið

Ég gerði ekkert á laugardaginn, eins og ég hamraði á hér. Samt var dagurinn þéttbókaður. Hvernig? Með því að bóka ekkertið!

Svona var dagurinn:
Uppskriftin að fullkomnum laugardegi.
Og hvernig bloggar maður þegar ekkert gerist? Með því að blogga um ekkertið! Ítrekað.

2 ummæli:

  1. Þú ert alveg Exel sjúkur

    SvaraEyða
  2. Það gæti ekki verið rangara. Ég er Excel sjúkur.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.