þriðjudagur, 20. ágúst 2013

Snapchat

Ég sá grein í Monitor tímariti Moggans nýlega sem bar heitið „Ert þú með Snapchat?“ og velti fyrir mér af hverju ég hafi aldrei verið spurður að þessu í tímaritum eða sjónvarpsfréttum. Svarið liggur í augum uppi og er svo einfalt að ég skil ekki að ég hafi ekki áttað mig á því fyrr: ég veit það ekki.

Allavega, ég hef ákveðið að svara umtalaðri fyrirsögn á þessari vefsíðu í mótmælaskyni.

Ert þú með Snapchat?
Nei.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.