sunnudagur, 3. mars 2013

Kvennahjal

Í dag passaði ég Valeríu Dögg, 2,5 ára gamla bróðurdóttir mína. Þar átti m.a. eftirfarandi samtal sér stað:

Valería: Finnur...
Ég: Já?
Valería: Þú ert stelpan mín.
Ég: Já, mamma mín.
Valería: Komdu að dansa, stelpan mín.
Ég: Já, mamma mín.

Og svo dönsuðum við mæðgurnar eins og brjálæðingar.

1 ummæli:

  1. vá hvað þetta er ótrúlega súrt...og afskablega fyndið hehehe!!!

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.