fimmtudagur, 20. september 2012

2ja ára afmæli

Í dag átti Valería Dögg, bróðurdóttir mín 2ja ára afmæli. Hún nýtti tækifærið og stjórnaði foreldrum sínum eins og tuskudúkkum:


Ég gaf henni auðvitað litla körfu og körfubolta í afmælisgjöf, sem hún æfði sig á um kvöldið. Í næstu viku ætla ég að kenna henni að drippla körfubolta. Fyrsti leikur tímabilsins er svo í næsta mánuði.

1 ummæli:

  1. Hún verður farin að troða yfir þig í næstu viku. Vittu til.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.