föstudagur, 2. desember 2011

Veikindi - Part 2
Eins og sést á línuritinu hér að ofan er ég veikur og hef verið það síðustu daga. Svo virðist sem þetta kvef ætli engan enda að taka. Helgin fer líklega í hósta, snýtingar og sjálfsvorkunn.

Hlutirnir gætu þó verið verri. Horið í andlitinu á mér gæti t.d. verið olía og Bandaríkin að undirbúa innrás. Þannig að ég er sáttur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.