sunnudagur, 13. nóvember 2011

NBA Ísland bolurÞennan bol fékk ég nýlega frá erkivini mínum, Baldri Beck sem rekur eina skemmtilegustu síðu landsins, NBA Ísland.

Ekki nóg með að þeir séu smekklegir í útliti heldur er hönnun bolanna með þeim betri og sniðið eins og best verður á kosið. Smellið hér til að fá ykkur einn slíkan.

Með þessari viðbót í bolasafn mitt hafa meðalgæði bola minna aukist um 12%, fegurð um 13,4% og fjöldi um 0,0023%.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.