þriðjudagur, 27. september 2011

Líf mitt í Excel töflu

Oftar en ekki er ég spurðu hvernig ég lifi lífi mínu (þeas ég er oftar spurður að því en ég er ekki spurður). Ég er með svar við því. Hér eru föstu liðirnir í mínu lífi, settir upp í Excel töflu:Ég sef frameftir um helgar, vinn á daginn og fer í rækt á kvöldin. Ennfremur legg ég mig fyrir rækt og fer seint að sofa.

Glöggir lesendur sjá að myndin líkist frekar hommalegum svörtum manni með bleikan hálsklút.

Ég svara því spurningunni hvernig ég lifi lífi mínu með „Eins og frekar hommalegur svartur maður með bleikan hálsklút“, til að spara tíma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.