föstudagur, 1. júlí 2011

Lausn allra minna vandamála slegið á frest

Í gær, síðsta dag júní mánaðar, ætlaði ég að ná sambandi við lækninn minn varðandi óþolandi svefnþörf mína, en hann verður í fríi allan júlí. Vinnudegi hans lauk klukkan 16:00. Klukkutíma áður en ég vaknaði.

Ég næ sambandi við hann í ágúst.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.