fimmtudagur, 24. mars 2011

Körfuboltaóhapp

Tvífarar dagsins eru sami aðili, á tveimur mismunandi tímapunktum og frá tveimur mismunandi sjónarhornum.

Hér er vinstri hendin á mér eftir baráttu um frákast á körfuboltaæfingu fyrir rúmu ári síðan:


Hér er svo sama höndin í gærkvöldi, eftir að ég mætti á mína fyrstu körfuboltaæfingu í meira en hálft ár. Gerist, aftur, í baráttu um frákast.

Í kjölfarið hef ég stungið upp á því að banna annað hvort hnífa eða fráköst á æfingum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.