föstudagur, 12. nóvember 2010

Hrottaborð

Í morgun rak ég upp stór augu þegar ég sá fyrirsögn forsíðugreinar Fréttablaðsins:

Helvítis hrottaborð út um allt.
Ég velti lengi fyrir mér hver það er sem þarf að líða þetta andlega ofbeldi frá borði, af öllum hlutum, og ákvað svo að nenna ekki að lesa lengra en fyrirsögnina.

En ég er hneykslaður á ástandinu! Einhver þarf að gera eitthvað!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.