föstudagur, 5. nóvember 2010

Goshaft

Þegar þetta er ritað hef ég hvorki drukkið Kók né Pepsí í tvær vikur. Líðanin er ágæt og löngunin í þessa drykki horfin í bili.

Það eina sem vantar er að venja mig af því að sofa 15 tíma á dag, og hef ég þá vanið mig alveg af þessum óþverra. Ég hlakka til að nota peningana sem sparast í eitthvað gáfulegra, eins og að kaupa skútu eða litla eyju.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.