miðvikudagur, 20. október 2010

Varðandi trúboð í skólum

Ég tek venjulega ekki afstöðu eða gef upp skoðun mína á málum sem ganga yfir múgæsingaþyrsta þjóðina en ég get erfiðlega orða bundist þegar kemur að umræðunni um trúboð í grunn- og leikskólum.

Ég vitna heldur ekki oft í sjálfan mig en vil gjarnan sýna þessa færslu aftur, sem skrifuð var fyrir tæpum tveimur árum.

Ég held að færslan ætti að útskýra mitt viðhorf gagnvart trúboði í grunn- og leikskólum, en ef ekki þá er hér setning úr Simpson fjölskyldunni sem ætti að nægja:

„Prayer has no place in the public schools, just like facts have no place in organized religion.“
-Superintendent Chalmers

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.