þriðjudagur, 19. október 2010

Dexter og ég

Smellið á stærra eintak í nýjum glugga.
Eftir þriggja tíma ónotatilfinningu í vinnunni í morgun fattaði ég loksins hvað var að angra mig. Mynd var frosin á sjónvarpstæki á vegg nálægt og Dexter fjöldamorðingi hafði starað á mig allan morguninn, eins og sést á myndinni.

Ég pissaði umsvifalaust á mig, en á góðan hátt.

5 ummæli:

 1. Þessi mynd gerir lítið annað fyrir mig en að vekja mikla forvitni um hvað þú varst að gera í tölvunni og hafðir fyrir að fela svona rækilega.

  SvaraEyða
 2. Ég var að skoða Excel listaverk. Mósaík myndir, nánar tiltekið.

  SvaraEyða
 3. Hahaha...ég skil vel að þú hafir pissað á þig! Enda vondur maður þarna á ferð.

  SvaraEyða
 4. Kolla: Vondur á góðan hátt, já.

  SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.