laugardagur, 2. október 2010

Uppáhalds II

Í síðustu færslu fjallaði ég um uppáhaldslögin mín í gegnum tíðina. Ég gleymdi að nefna tvö lög, sem voru/eru líka í uppáhaldi hjá mér:

1. Daft Punk - Veridis Quo (2001 - )


Ég vil ekki vera væminn, þess vegna ætla ég ekki að segja þetta eitt fallegasta lag sem ég hef heyrt. Titilinn á laginu má bera fram eins og Very Disco en nafnið á plötunni Discovery = Disco Very. Stórkostlegt? Það finnst mér.

2. Blink 182 - I Miss You (2004-2007)


Blink 182 gefa venjulega út rusl/háskólarokk en brutu svo odd af oflæti sínu fyrir þetta emó rokk. Magnað lag og jafnvel magnaðra myndband.

Nú hef ég talið upp öll mín uppáhaldslög. Lofa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.