sunnudagur, 31. október 2010

Snjallræði helgarinnar

Snjallræði helgarinnar var að skrifa niður lista yfir það sem ég ætlaði að versla inn, af því ég gleymi alltaf öllu, og gleyma svo innkaupalistanum heima, þegar ég fór að versla.

Þannig að ég eyddi talsverðum tíma um helgina í að skrifa innkaupalista og keypti svo tæplega helminginn af því sem mig vantaði.

Vel gert.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.