fimmtudagur, 2. september 2010

Mitt helsta vandamál

Líf mitt í hnotskurn [smelltu á mynd fyrir stærra eintak í nýjum glugga]
Þessi skilaboð komu þegar ég reyndi að hætta í vinnunni í dag. Tölvan þekkir mig of vel.

[Viðbót: Breytti "talvan" í "tölvan" eftir vinalega ábendingu í formi hlekks á mynd]

3 ummæli:

 1. http://i.imgur.com/prwkt.png

  SvaraEyða
 2. Ertu þá bara fastur í vinnuni ?

  SvaraEyða
 3. Nafnlaus: http://i.imgur.com/uZ1lo.jpg

  Spritti: Já. Ég er fangi Excels.

  SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.