miðvikudagur, 22. september 2010

Fökk

Hér eru nokkur kvót sem ég hef sagt nýlega og mun segja í fjarlægri framtíð:

Að minnsta kosti þrisvar í sumar í vinnunni: "Fökk, klukkan orðin tvö. Ég gleymdi að fara í mat."

Í gær: "Fökk, sumarið er búið. Ég gleymdi að taka sumarfrí."

12. ágúst 2060: "Fökk, lífið er að klárast. Ég gleymdi [eitthvað mikilvægt]."

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.