miðvikudagur, 22. september 2010

Bróðurdóttir mín

Eins og áður kom fram hér eignuðust Björgvin bróðir og Svetlana sitt fyrsta barn (stelpu) á sunnudaginn 19. september síðastliðinn. Hér eru myndir sem ég tók af stelpunni í gær:

Gríðarlega fallegt barn.
Dökkhærð og fíngerð.
Sefur mjög fast.
Þá get ég uppfært fjölskyldutréið mitt (smellið á mynd fyrir lesanlegt eintak í nýjum glugga):

Blátt táknar karlmenni og bleikt kvenmenni.

4 ummæli:

  1. Þið Excel hafið nú eignast þó nokkur afkvæmi saman er það ekki?

    SvaraEyða
  2. Jú. En eins og orðatiltækið segir "Eitt barn er jafn merkilegt og 250 Excel skjöl". Mig vantar enn nokkur.

    SvaraEyða
  3. Það er jafnt sé ég! Það þarf einhver að fara að eignast afkvæmi sé ég. :)

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.