þriðjudagur, 11. maí 2010

Formúla dagsins

Nei, þetta eru ekki ofurhetjur.

Kvikmyndir * (Smekkleysi + Nekt + Blygðunarleysi) = Trúðaklámmyndir
Tónlist * (Smekkleysi + Nekt + Blygðunarleysi) = Lady Gaga

Lady Gaga er fyrir tónlist það sem trúðaklámmyndir eru fyrir kvikmyndir og mér býður við hvoru tveggja, nema trúðaklámmyndunum.

2 ummæli:

  1. Ég gæti varla verið meira sammála þér þó ég hafi aldrei séð trúðaklám (get þó með herkjum ímyndað mér hvernig það er).

    SvaraEyða
  2. Ég fatta ekki vinsældir þessarar glyðru. Hún er viðbjóður.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.