fimmtudagur, 13. maí 2010

Ballskákarkvöld

Frá miðju; Jökull, Bergvin og Björgvin.
Í kvöld lék ég pool (ísl.: ballskák) með félögum úr samtökum manna sem geta ekki tekið myndatökur alvarlega.

Fyrir einhverja stórkostlega heppni sigraði ég eftir þrjár umferðir af allir-við-alla með 6 sigra. Annar varð Björgvin með 5, Bergvin þriðji með 4 og Jökull rak lestina með 3 vinninga, sem útskýrir af hverju hann er brjálaður á myndinni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.