fimmtudagur, 15. maí 2008

Gengið


The gang
Originally uploaded by finnurtg
Ég veit ekki hvernig á að orða þetta. Það er erfitt að viðurkenna það en ég læt það samt flakka. Ég er hættur að skorast undan.

Ég þekki þessa náunga á myndinni. Þar hafiði það.

Smellið á myndina fyrir bæði stærra og naktara eintak, nema naktara.

0 athugasemdir: