Ég vil undirstrika þá beiðni mína um að þið sem eruð með hlekk á mig af síðunni ykkar látið hann vera http://finnurtg.blogspot.com í stað www.finnur.tk þar sem finnur.tk er meira fyrir fólk sem er að flýta sér á síðuna áður en ég blogga gamlar færslur í burtu.
Með upprunalega urlinu (finnurtg.blogspot.com) get ég rakið hvaðan fólk er að koma og launað þeim hlekkjum með hlekk til baka.
Allavega, skólinn að drepa mig. Skrifa meira fljótlega.