miðvikudagur, 16. mars 2005




Ég fór í Verzlunarskóla Íslands í dag til að hlýða á framboðsræður vegna kosninga í nýtt risastúdentafélag HR. Ætlunin var að hlusta í klukkutíma á allar ræðurnar, fá ókeypis veitingar og fara svo að læra. Ég fór þó eftir 45 mínútur, veitingalaus, þar sem rúmlega 40 manns voru í framboði og fyrirséð að ræður myndu standa í amk fjóra tíma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.