fimmtudagur, 2. október 2003

Guðmundur Þorkell heitir piltungur einn sem vel er máli farinn og sérlega hnyttinn í daglegu málfari. Hann er með dagbókarsíðu eins og þessa, nema hans er flottari og skemmtilegri. Hér getið þið séð síðuna hans. Henni hefur einnig verið bætt við í hlekkina hérna til hægri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.