laugardagur, 7. júní 2003

Samkvæmt könnuninni sem var hér síðustu viku þá fær þessi síða 4 í meðaleinkunn af 5 mögulegum. Það má yfirfæra það í 8 af 10, sem er ágætis einkunn. Samkvæmt því er þessi síða betri en ég var í t.d. dönsku og þýsku í menntaskóla. Ef þessi síða væri bíómynd væri hún númer 92 í röðinni yfir bestu myndir allra tíma miðað við þennan lista á imdb.com.
Ég þakka þeim sem kusu.

Takið þátt í nýju könnuninni um það hvort síðan sé betri núna en áður en ég setti myndirnar inn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.