sunnudagur, 8. júní 2003

Mikið spilakvöld í gær á Reyðarfirði en Gulla var ein heima og við heimtuðum að fá að spila hjá henni, þeas ég, Garðar, Bergvin, Elmar og Jökull. Fín skemmtun og myndir teknar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.