mánudagur, 9. júní 2003

Ég horfði á æsispennandi úrslitaleik í gærnótt þar sem San Antonio sigraði New Jersey Nets í skemmtilegum leik. Hef svosem ekkert meira um það að segja. Ég hvet fólk til að lesa þessa grein um besta leikmann allra tíma.

Í dag ætla ég að kíkja til pabba á Borgarfjörð Eystri.

Myndasíðan liggur niðri eins og er og myndirnar hérna í horninu birtast ekki. Vona að þetta lagist fljótlega.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.