laugardagur, 21. júní 2003

Ég hef núna legið fyrir framan sjónvarpið, fárveikur, frá klukkan 10 í morgun að horfa á skjá einn. Eftir tvo tíma af teknó myndböndum áttaði ég mig á því að mér hefur aldrei leiðst jafn mikið um alla mína aumu ævi. Þá ákvað ég að skrifa um það í þessa dagbók og rétt í þessu var ég að uppgötva að núna leiðist mér jafnvel meira en áðan þegar ég var að horfa á sjónvarpið. Helgin verður greinilega fjörug.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.