laugardagur, 7. júní 2003

Ég gleymdi að minna alla á að hlusta á Baldur Hans á radioX milli 11 og 15 í dag (laugardag), á morgun og á mánudaginn. Hann er einn af þeim fyndnari sem ég þekki. Það eina sem þið þurfið að gera til að hlusta á hann er að smella hér, eða ef þið viljið fara lengri leiðina farið inn á www.radiox.is og smellið efst á "XIÐ 977 á netinu"

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.