laugardagur, 14. júní 2003

Eftir að hafa unnið í allan dag við að slá garðinn við skattstofuna, raka saman grasið og fara yfir nokkrar skattaskýrslur kom ég heim og uppgötvaði að reikningur minn á msspro.com hefur verið opnaður aftur. Þá tók við upphleðsla af myndum og viti menn; myndasíðan hefur öðlast líf á ný.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.