föstudagur, 9. ágúst 2013

Ég á netinu

Þessar vikurnar hef ég haft um mikið að hugsa. Eða lítið. Hvort sem er betri afsökun fyrir fátíðum skrifum hérna.

Ég er þó ekki hættur. Ég lifi góðu lífi á öðrum síðum á netinu og er að vinna í að sameina þessa virkni alla á eina síðu, þessa. En þangað til, þeas ef það gerist einhverntíman, eru hér þær síður sem ég stunda reglulega:

Facebook
Hægt er að velja "follow" á reikningi mínum ef þú vilt fá uppfærslur frá mér, þeas ef þú þekkir mig ekki nægilega persónulega til að vera vinur.

Instagram
Myndasíða úr daglegu lífi mínu, sem er afskaplega óspennandi.

Twitter
Ég nota þetta lítið þessa stundina en stefni á að vera virkari í framtíðinni.

LinkedIN
Þetta er stafræna ferilskráin mín. Ekki mjög spennandi.

Pinterest
Hér pósta ég myndum sem ég finn á netinu og mér finnst mikið til koma. Engin nekt, enda bíð ég ekki syndinni í kaffi.

Spotify
Hér er tónlistin sem ég hlusta á.

Google+
Þetta nota ég ekkert. En það er aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni.

About Me
Almennt um mig.

Excel.is
Skrif um Excel og aðstoð veitt með Excel tengd vandamál og ástarsorgir.

Við Rætur Hugans
Þetta blogg. Ef þið bætið þessu urli í rss lesara getiði fengið tilkynningu um nýjar færslur um leið og þær eru komnar á netið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.