fimmtudagur, 5. janúar 2012

Myndir úr jólafríi

Ég hef bætt við myndum frá jólafríinu á facebook síðuna mína. Hér eru nokkur sýnishorn:

Valería Dögg, Anna María og Árni Már í sprellstuði.

Ég horfandi á Teletubbies, fárveikur. Valería Dögg fékk að horfa líka.

Fögur eru fellin svo að mér hefir þau aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin tún, og mun eg ríða heim aftur og fara hvergi.

Ég að grafa upp bílhræið mitt að jólafríi loknu.

Restina af myndunum má sjá hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.