mánudagur, 11. júlí 2011

Tvífarar

Ein stærsta mynd sumarsins, Horrible Bosses, kemur til landsins á næstunni. Í henni er að finna tvífara eins fyndnasta karakters sem ég hef séð í grínþáttum: Spaghett:

Tim Heidecker sem Spaghett


Colin Farrell í Horrible Bosses


Þeir eru meira að segja í eins peysu, plús/mínús "eins".

Hér má sjá auglýsingu Spaghett fyrir Sígarettusafa úr þættinum Tim&Erics Awesome Show Great Job.


Hér er svo trailerinn fyrir Horrible Bosses, þar sem Colin Farrell fer á kostum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.