mánudagur, 21. mars 2011

Vinnan mín

Ég er aldrei spurður hvað ég geri "eiginlega" í vinnunni og af hverju.

Ég hef alltaf svarað því með þögninni og léttri en óhugnalegri störu, þangað til í dag. Það er löngu kominn tími til að svara þessari óspurðu spurningu, í myndaformi.

Hér er yfirlit yfir það sem ég geri í vinnunni, en einhverra hluta vegna heldur Outlook forritið utan um það:


Hver grænn kubbur á myndinni táknar Excel skjal sem ég hef unnið og sent út til samstarfsfólks míns.

Stutt svar: Án Excel væri ég sennilega bæjarfíflið.

2 ummæli:

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.