miðvikudagur, 16. febrúar 2011

Heimskulegustu spurningarnar

Hér er topp 2 listi yfir heimskulegustu spurningar sem ég hef verið spurður að:

2. Má bjóða þér Risa Hraun?
Auðvitað má bjóða mér Risa Hraun!

1. Get ég Googla það?
Framhaldsspurning þegar hvorki ég né viðkomandi (sem var við tölvu) vissu hvað Fusilli er. Í stað þess að svara þessari heimskulegustu spurningu sem hægt er að spyrja, starði ég stíft á viðkomandi í 35 mínútur eða þangað til honum datt í hug að prófa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.