laugardagur, 22. janúar 2011

Að fara einn í sund

Hér er fínt ráð ef þið viljið fara í sund í fámenni. Það er í þremur skrefum:

1. Ekki fara í sund þegar landsleikur í handbolta er í gangi!
2. Mælið með því á blogginu ykkar að fara ekki í sund þegar landsleikur í handbolta er í gangi.
3. Farið í sund þegar landsleikur í handbolta er í gangi. Ekki nokkur maður í sundi, sérstaklega ekki lesendur bloggsins.

Þetta notaði ég áðan með frábærum árangri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.