mánudagur, 6. desember 2010

Myndir

Ein af mörgum partímyndum.
Ég hef bætt við nokkrum myndum frá seinni helmingi ársins 2010 á Facebook. Hér er hægt að skoða þær, jafnvel þó viðkomandi sé ekki með Facebook reikning.

En farið varlega. Þarna er mikið af myndum frá sóðalegum partílifnaði mínum. Ekki fyrir alla.

2 ummæli:

  1. Ég man ekki eftir að hafa tekið helminginn af þessum myndum.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.