sunnudagur, 8. ágúst 2010

Lærdómur dagsins

Í dag lærði ég að þetta:

Johnny Depp og Vinona Ryder
er ekki þessi maður:

Jónína Benediktsdóttir og Skeet Ulrich
Heldur eru þetta tveir mismunandi, óskyldir menn; Johnny Depp og Skeet Ulrich.

Sem betur fer hafði ég ekki byggt líf mitt upp á þessum ranghugmyndum nema að litlum hluta.

2 ummæli:

  1. Alltaf gott að fá einhvað slíkt í hreinu.

    SvaraEyða
  2. Ég er hræddur um það. Hef sofið eins og ungabarn eftir þessa uppgötvun.

    SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.