fimmtudagur, 3. júní 2010

Smá misskilningur

Í dag ætlaði ég að leita að mynd af Rachael Leigh Cook sem nörd í einhverri bíómynd. Google reyndi að hjálpa.

Google reynir að spilla mér.

Takk Google, en ekki núna.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.