þriðjudagur, 18. maí 2010

Kaup!

Zolith, the warrior
Nýlega keypti ég mér margmiðlunarspilara Zolith að nafni. Hann er svo stórmerkilegur að vera allt í senn; ódýr, fíngerður og einfaldur í uppsetningu, ásamt því að gera mér kleift að spila stafrænt efni eins og myndir, þætti, tónlist og annað beint af USB lykli í sjónvarpinu í stað tölvunnar.

Umorðun: Nú get ég ekki nennt að horfa á stafrænt efni í sjónvarpinu í stað tölvunnar. Frábært. Og það kostaði mig bara 9.990 krónur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.