laugardagur, 8. maí 2010

Heroes og strik

Það vita það ekki margir en ef einu striki er bætt við titilinn af þáttunum Heroes breytist hann í allt öðruvísi þátt.

Hér er dæmigerð auglýsing fyrir þáttinn:

Engin hetja brosir á myndum.
Smelltu á lesa meira til að sjá breytinguna.

Ég horfi ekki á þessa þætti. En ég myndi gera það ef þetta væri nafnið þeirra:

Enginn herpessjúklingur brosir á myndum. Skiljanlega.
Það myndi líka útskýra af hverju allir eru svona alvarlegir.

2 ummæli:

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.