miðvikudagur, 28. apríl 2010

Nýir fjórfarar

Einn fjórfari vikunnar. Átt hefur verið við myndina í myndforriti.
Ég hef bætt við nýjum fjórförum vikunnar. Í þetta sinn eiga allir fjórir það sameiginlegt að vera bæði leikarar og nákvæmlega eins.

Sjáið fjórfarana hér.

3 ummæli:

 1. Þú hefðir náttúrulega haft afgreiðslumanna Dominos í Kringlunni með, ef hann væri leikari!

  SvaraEyða
 2. Og Eyfa...ehaggi?

  SvaraEyða
 3. Björgvin: Jú, ég tek þig trúanlegan. Ég hef samt aldrei séð hann.

  Kolla: hehehe það eru ca 20 ár síðan ég sá hann síðast. En jú, því ekki það!

  SvaraEyða

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.