mánudagur, 1. mars 2010

Ég ákvað, áður en ég fór fram úr rúminu í morgun, að í dag ætlaði ég að gera eitthvað sem ég hafði aldrei gert áður.

Það liðu 2 mínútur þar til því var lokið en þá kveikti ég ljósið í eldhúsinu sem hvellsprakk með þeim afleiðingum að ég öskraði talsvert hátt í gegnum nefið einhvernveginn, sem ég hef aldrei gert áður.

Restin af deginum var rútína.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.