Í kvöld prófaði ég að lifa metró lífi þegar ég hreiðraði um mig í koddafullum sófa og horfði á Sex and the city á meðan ég borðaði Ben & Jerry's ís að andvirði 990 króna.
Það var skelfileg lífsreynsla. Varaliturinn makaðist á milli tannanna á mér og ísinn sullaðist á g-strenginn.
Svo var Carrie leiðinleg við Miröndu. Það grætti mig smá.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.